Bistro Sel & Pizza

Bistro Sel & pizza er veitingastaður Sel hótels Mývatns.

Markmið okkar er að skapa vinalegt og notalegt umhverfi þar sem fólk getur notið fjölbreytts lókal og annara góðra rétta.

Matseðillinn okkar er á heimasíðunni okkar https://www.myvatn.is/veitingar.

Við höfum mikið úrval af drykkjum eins og litríkum kokteilum, vínum, gosi og bjór.

Við bruggum okkar eigin bjór, Mývatn öl.

Einstaki bjórinn okkar er rúgbrauðs IPA bjórinn okkar. Í þessum bjór notum við rúgbrauð til að gera bjórinn sætari og gerir það einstakt bragð.

Eini staðurinn sem þú getur fengið Mývatn öl á krana er hjá okkar.

Við mælum alltaf með að panta borð á kvöldin svo við getum tryggt að þú fáir sem besta borðið.