Finndu leiðina til okkar! #NjótumSaman
Norðurljósahöfuðborg Íslands
Tjaldsvæði CJA er á bænum Hjalla. Þar er jafnframt rekið lítið gistiheimili, CJA gisting, og stunduð skógrækt. Í heiðinni er Skógræktar- og útivistarsvæði Skógræktarfélags Suður-Þingeyinga. Auk fjölbreyts trjágróðurs má líka finna þar bæði sveppi og ber. Um skógræktina liggja vegslóðar sem tilvaldir eru fyrir göngu- og/eða hjólreiðatúra. Þá er á Laugum sundlaug, líkamsrækt, frjálsíþróttavöllur, lítill golfvöllur og að sjálfsögðu verslun og veitingastaður.
https://www.facebook.com/tjaldsvaedi/
Norðurljósahöfuðborg Íslands
Visit Mývatn
Mývatnsstofa ehf
660 Mývatn
Ísland
info@visitmyvatn.is