Norðurljósin

Það er ekki að ástæðulausu að við köllum okkur norðurljósahöfuðborg Íslands. Mývatn hefur alltaf verið vinsæll staður til að skoða norðurljósin en landslagið og endurspeglun vatnsins gerir norðurljósaupplifunina afar skemmtilega. Það er lítil ljósmengun á svæðinu og mikið landslag sem að, fyrir áhugaljósmyndara eða atvinnuljósmyndara, gerir myndina þeim mun fallegri. Norðurljós sjást vel frá september og út mars. 



Norðurljós Dimmuborgir

Norðurljós yfir Mývatni við Klasa, Höfða