Goslokahátíð Kröflu

-English below-

Við hlökkum til að sjá ykkur í Mývatnssveit í september á fyrstu Goslokahátíð Kröflu, nýjustu menningarhátíð sveitarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í tilefni af 40 ára goslokaafmæli Kröfluelda. Það er stútfull dagskrá fyrir alla fjölskylduna framundan þessa daga og við hlökkum til að kynna hana fyrir ykkur.

19. september
21:00 - Karaoke á Gamla Bænum

20. september
Tónleikadagskrá í Jarðböðunum við Mývatn
20:00 - Flyguy
20:25 - JóiPé og Króli
21:00 - DJ TZ heldur svo uppi stuðinu í Gamla Bænum frameftir kvöldi eftir tónleikadagskrá í Jarðböðunum
Daddi´s Pizza verður með matarvagn fyrir utan Jarðböðin!

21. september
Hátíðardagskrá í Kröflu
11:00 - 15:00 - Fjölskyldudagskrá í Kröflu, opið hús, grill ofl.
Frumsýning á heimildarmynd um Kröfluelda
16:00 - Prosecco skemmtiskokk Vogafjóss
21:00 - Tónleikadagskrá í flugskýli Mýflugs. Fram koma Gugusar, Sigga og Grétar í Stjórninni og hljómsveitin Vök!
Daddi´s Pizza og Mývatn Öl verða með matarvagna fyrir utan flugskýli Mýflugs!

22. september
11:00 - 13:00 - Vísindastofa fyrir alla fjölskylduna á Gestastofu Gígs

Styrktaraðilar eru:
Landsvirkjun
Jarðböðin við Mývatn
Sparisjóður Suður Þingeyinga
Húsheild / Hyrna
Berjaya Iceland Hotel Mývatn
Mýflug Air
Vogafjós Farm Resort
Vatnajökulsþjóðgarður og Umhverfisstofnun
----
We look forward to seeing you in Mývatnssveit in September at the first Goslokahátíð Kröflu, the county's newest cultural festival which will be held for the first time on the occasion of the 40th anniversary of the end of Krafla Eruptions (September 18th, 1984). There will be a weekend long program for the whole family during the festival and we look forward to present the schedule of events:

September 19
21:00 - Karaoke at Gamli Bærinn Bistro

September 20
Concert program at the Mývatn Nature Baths
20:00 - FlyGuy
20:20 - JóiPé and Króli
21:00 - DJ TZ keeps the crowd going in Gamli Bærinn Bistro in the evening post the event at Mývatn Nature Baths.

September 21
Festival program in Krafla
11:00 - 15:00 - Family program in Krafla, open house, barbecue etc.
Premiere of a documentary about the Krafla Eruptions
16:00 - Prosecco funrun at Vogafjós
21:00 - Concert program in Mýflug's airport hangar. Artists and bands performing are Gugusar, Sigga & Grétar í Stjórninni and VÖK! Local food trucks will be on location.

September 22
11:00 - 13:00 - Science workshop for the whole family at the Visitor Center at Gígur.

Festival Sponsors are:
Landsvirkjun
The Mývatn Nature Baths
Sparisjóður Suður Þingeyinga
Húsheild / Hyrna
Berjaya Iceland Hotel Mývatn
Mýflug Air
Vogafjós Farm Resort
Vatnajökulsþjóðgarður og Umhverfisstofnun
More